Ferill 227. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 227 . mál.


Nd.

661. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um málefni aldraðra, nr. 82/1989.

Frá meiri hl. heilbrigðis- og trygginganefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið. Meiri hl. nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt eins og það kom frá efri deild.

Alþingi, 14. febr. 1991.



Guðmundur G. Þórarinsson,


varaform., frsm.

Helga Hannesdóttir.

Geir Gunnarsson.


Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir.